10 leiðir til að draga úr eiturefnum í barnaherbergjum

Fólk, þar á meðal börnin okkar, eyðir allt að 85-95% af tíma sínum innandyra. Börn hreyfa sig meira en fullorðnir og komast oft í snertingu við meira magn af efnum í umhverfi sínu. Líkami þeirra er í stöðugri mótun og því eru þau viðkvæmari fyrir þeim efnunum sem þau komast í snertingu við. Það er…

Hvernig byggir maður Svansvottað hús?

Fyrsta Svansvottaða einbýlishús Íslands hefur litið dagsins ljós. Húsið stendur í Urriðaholti sem er fyrsta hverfið á Íslandi til að fá vistvottun skipulags (BREEAM Communities). Eigendur eru Finnur Sveinsson og Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir. Eko lagði nokkrar spurningar fyrir eigendur hússins ásamt Umhverfisstofnun sem fer með verkefni Norræna Svansins á Íslandi. Hvaðan kom hugmyndin um að byggja…

Sauðfjárbændur stefna á kolefnisjöfnun afurða sinna

Landbúnaður og matvælaframleiðsla er stór uppspretta gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu en rannsóknir hafa sýnt að um 30% af losun gróðurhúsalofttegunda í heiminum megi rekja til landbúnaðar og matvælaframleiðslu. Á aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda fyrr á þessu ári var samþykkt að íslensk sauðfjárrækt skuli verða kolefnisjöfnuð eins fljótt og kostur er og að allar íslenskar afurðir sauðfjárbænda verði…

Klósettið er ekki ruslafata!

Veitur hafa birt nokkur hollráð um hvað eigi heima í salernisskálinni og hvað ekki. Blautþurrkur, bleyjur, dömubindi, eyrnapinnar, smokkar, tannþráður, túrtappar, trefjaklútar, fita og olíur eru meðal þess sem ekki á heima í klósettinu.  Fram kemur að til viðmiðunar þá sturtum við fjórfalt meira niður af slíku en Svíar. Klósettið er ekki ruslafata, notum það…

Reiknaðu kolefnisspor þitt

Rannsóknir benda til að 72% af losun gróðurhúsalofttegunda í heiminum sé tengd neyslu heimila. Að draga úr loftslagsbreytingum er áskorun sem snertir okkur öll og kallar á að við skoðum áhrif daglegra athafna okkar. Sérstaklega við sem búum í efnaðari löndum, þar sem kolefnisspor heimila er talsvert stærra en gerist og gengur á heimsvísu, og…

Varasamar efnablöndur í neysluvörunum þínum?

Um það bil 20.000 Svo mörg eru efnin sem Umhverfisstofnun Danmerkur (Miljøstyrelsen) telur að séu á hinum danska markaði. Þessi efni finnur þú dags daglega í þínu nærumhverfi, svo sem í matnum þínum, húsgögnunum, í leikföngum barnanna þinna og í loftinu sem þú andar að þér. Mörg þessara efna eru ekki skaðleg ein og sér. Í…

Umhverfisáhrif rafmagnsbíla eru mun minni en hefðbundinna díselbíla

Nú þegar rafmagnsbílavæðingin er að ryðja sér til rúms, hafa miklar umræður spunnist um umhverfisáhrif rafmagnsbíla. Fullyrðingar hafa verið settar fram um það að rafmagnsbílar sem gangi fyrir óumhverfisvænum orkugjöfum (t.d. orka unnin úr kolum) geti ekki verið betri kostur en hefðbundnir bílar sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti. Einnig hefur verið mikil umræða um framleiðslu rafhlöðunnar…

Loftslagsmál eru mannréttindamál

Dómari í Oregon fylki Bandaríkjanna hefur nú úrskurðað að taka skuli fyrir dóm mál sem hópur ungmenna hefur höfðað gegn bandarískum stjórnvöldum fyrir að menga andrúmsloftið og spilla því fyrir komandi kynslóðum. Í úrskurði dómarans segir að stöðugt loftslag skuli teljast til stjórnarskrárvarinna grunnréttinda í Bandaríkjunum. Dómurinn féll  á lægra dómsstigi í Oregon, þar sem tekin var…

Endurnýttu kaffikorginn!

Við hjá EKO erum einstaklega hrifin af kaffi, en auk þess erum við mjög hrifin af því að endurnýta og nota hráefni sem eru ekki full af aukaefnum sem geta haft skaðleg áhrif á heilsu eða umhverfið. Á flestum heimilum fellur til mikið magn af kaffikorgi sem fer beint í ruslið sem okkur þykir miður,…